Heimagert guacamole

IMG_1662Þetta er án efa ein auðveldasta uppskrift í heimi. Það þarf ekki mörg innihaldsefni, aðferðin er sjúklega auðveld og bragðið enn betra!

Klassískt guacamole, eða avókadómauk, samanstendur af þroskuðu avókadó, salti, pipar og lime safa. Guacamole á rætur sínar að rekja til Azteca í Mexíkó og er núna einkennandi fyrir mekíkanska matargerð. Guacamole má njóta með góðu salsa og nachos, í flesta aðra mekíkanska rétti og meira að segja ofan á ristað brauð!

Avókadóið, safinn og saltið eru góður grunnur en það má alltaf bæta út í kryddum og sjá hvað gerist!

Continue reading

Fajitas í ofni

Processed with Rookie

Hver elskar ekki góðar fajitaskökur, fylltar með allskonar gúmmelaði og bornar fram með góðu guacamole?

Ég ætla auðvitað ekki að fara að halda því fram að þetta sé jafn gott og alvöru fajitas sem maður fengi hjá mexíkóskri fjölskyldu – en þetta var fáránlega gott og fáránlega einfalt!

Ef þú ert orðin þreyttur á að borða fajitas alltaf eins, þá er þetta sjúklega auðveld leið til að uppfæra góðan rétt og gera hann ennþá betri!

Continue reading