Hvítsúkkulaði ostakaka með jarðarberjum

11139783_10206690455839190_6887957004984244270_nÞrátt fyrir takmarkaða baksturshæfileika mína er ég forfallin desertáhugamanneskja. Ég myndi ganga svo langt að sjálfskipa mig desertsérfræðing. Ég er ótrúleg þegar kemur að sætindum, ég hlakka eiginlega alltaf mest til að borða eftirréttinn.

Eitt sem er alveg bókað mál að ég panta mér sé það á matseðlinum, er ostakaka. Ég elska ostakökur. Eins mikið og ég tilbið súkkulaði þá kemst súkkulaðikaka ekki með tærnar þar sem ostakakan hefur hælana að mínu mati!

Og hver vissi að ostakökur eru án gríns, það einfaldasta í heimi!  Continue reading

Advertisements